Hér eru fréttir félagsins

desember 23, 2020 in Fréttir

Jólakveðja 2020

Félag geislafræðinga óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegar jóla og farsældar á komandi ári.  
Read More
desember 1, 2020 in Fréttir

Desemberuppbót

Desemberuppbótin 2020 miðað við kjarasamninga við aðila vinnumarkaðarins: Ríkið: 94.000 kr. Samtök atvinnulífsins (almennur vinnumarkaður): 94.000 kr. Desemberuppbót á að færa inn á launaseðil 1. desember Desemberuppbótin er föst krónutala…
Read More
nóvember 30, 2020 in Fréttir

Kynning á kjarasamningi

október 2020 Kjarasamningur við ríkið var undirritaður föstudaginn 30. október 2020. Kynning á samningnum verður í tvennu lagi. Mánudagskvöldið 2. nóv kl. 20 verður kynning á samningnum sjálfum. Slóð inn…
Read More
nóvember 16, 2020 in Greinar

Starfsleyfaskrá

Starfsleyfaskrá
Read More
nóvember 16, 2020 in Greinar

Starfsleyfi

Til að geta starfað sem geislafræðingur hér á landi þarf viðkomandi að hafa starfsleyfi frá Embætti landlæknis. Geislafræði er heilbrigðisstétt og geislafræðingur er lögverndað starfsheiti.  Á heimasíðu embættisins má finna…
Read More
nóvember 12, 2020 in Fréttir

Rafrænn fyrirlestur í dag kl. 15.00 á vegum BHM

      Þegar karlar stranda – og leiðin í land, fyrirlestur og umræður með Sirrýju Arnardóttur í dag 12. nóvember. Sirrý Arnardóttir gaf nýverið út bókina Þegar karlar stranda…
Read More
nóvember 10, 2020 in Fréttir

Kjarasamningur FG og ríkis samþykktur

9. nóvember 2020 Kjarasamningur FG og ríkis samþykktur með meirihluta atkvæða í dag. 101 af 136 tóku þátt, eða rúm 74%. 98 sögðu já ég samþykki eða rúm 97% 3…
Read More