Jólakveðja 2020
Félag geislafræðinga óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegar jóla og farsældar á komandi ári.
Read More
Desemberuppbót
Desemberuppbótin 2020 miðað við kjarasamninga við aðila vinnumarkaðarins: Ríkið: 94.000 kr. Samtök atvinnulífsins (almennur vinnumarkaður): 94.000 kr. Desemberuppbót á að færa inn á launaseðil 1. desember Desemberuppbótin er föst krónutala…
Read More
Kynning á kjarasamningi
október 2020 Kjarasamningur við ríkið var undirritaður föstudaginn 30. október 2020. Kynning á samningnum verður í tvennu lagi. Mánudagskvöldið 2. nóv kl. 20 verður kynning á samningnum sjálfum. Slóð inn…
Read More
Starfsleyfi
Til að geta starfað sem geislafræðingur hér á landi þarf viðkomandi að hafa starfsleyfi frá Embætti landlæknis. Geislafræði er heilbrigðisstétt og geislafræðingur er lögverndað starfsheiti. Á heimasíðu embættisins má finna…
Read More