Skip to main content

Hér eru fréttir félagsins

apríl 18, 2023 in Fréttir

Kjarasamningur FG við ríki samþykktur

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Félags geislafræðinga við ríki lauk nú á hádegi 18. apríl. Hlutfall þeirra sem greiddu atkvæði með samningnum var 97,53% og telst hann því samþykktur. Ágæt þátttaka var…
Read More
apríl 13, 2023 in Fréttir

Aðalfundur FG 27. apríl 2023

Boðað er til aðalfundur Félags geislafræðinga  fimmtudaginn 27. apríl 2022 kl 17.00 í Borgartúni 6 Reykjavík, 4 hæð. Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og…
Read More
mars 29, 2023 in Fréttir

Breyting á úthlutnarreglum Styrktarsjóðs BHM

Stjórn Styrktarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingu á úthlutunarreglum sjóðsins sem taka gildi frá og með 1. apríl 2023. Líkt og áður hefur verið rakið voru útgjöld sjóðsins og ásókn í…
Read More
mars 24, 2023 in Fréttir

Frestun á fyrningu orlofsdaga

Samkomulag hefur náðst um frestun á niðurfellingu orlofsdaga við ríkið og aðra opinbera aðila. Fór tilkynning þess efnis til stjórnenda 21. mars 2023. Sjá nánar í tilkynningu - Ríkið
Read More
desember 22, 2022 in Fréttir

Jólakveðja

Read More
nóvember 21, 2022 in Á döfinni, Fréttir

Afmælis- og jólafundur FG 5. desember 2022

Skráning hér 
Read More
nóvember 14, 2022 in Á döfinni

Breyttar úthlutunarreglur Styrktarsjóðs BHM

Stjórn Styrktarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingu á úthlutunarreglum sjóðsins sem fela í sér að frá og með 15. nóvember 2022 verða sjúkradagpeningar greiddir að hámarki í fjóra mánuði í stað…
Read More
október 7, 2022 in Fréttir

Fræðslufundur FG fimmtudaginn 27. október 2022

    Fræðslufundur Félags geislafræðinga   Fimmtudaginn 27. október 2022 kl. 20:00 að Borgartúni 6, Reykjavík   Dagskrá fundar: Setning Nemendur kynna lokaritgerðir í diplomanámi í geislafræði á meistarastigi við…
Read More
maí 4, 2022 in Fréttir

Lækkun félagsgjalds FG frá 1. maí 2022

Á aðalfundi Félags geislafræðinga (nr. 695) sem haldinn var 28. apríl 2022 var samþykkt breyting á félagsgjaldi félagsfólks, sem verður nú 1% af heildarlaunum. Breytingin tekur gildi frá og með…
Read More
apríl 27, 2022 in Fréttir

Geislafræðingar fjölmennum í gönguna 1. maí

Read More
apríl 13, 2022 in Fréttir

Aðalfundur FG verður 28. apríl nk.

Aðalfundarboð 2022   Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2022 kl 17.00 í Borgartúni 6 Reykjavík, 4 hæð.   Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins:  Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir…
Read More
apríl 12, 2022 in Á döfinni

Launahækkanir vegna hagvaxtarauka

  Ákvæði kjarasamninga aðildarfélaga BHM um hagvaxtarauka komu til framkvæmda nú um mánaðamótin og gilda frá 1. apríl. Þetta þýðir að kauptaxtar hækkuðu um 10.500 krónur frá og með 1.…
Read More
mars 29, 2022 in Á döfinni

Yfirlýsing heilbrigðisstétta innan BHM vegna ummæla heilbrigðisráðherra í fréttum RÚV í gær 28.03.

Ekki hægt að bíða eftir kjarasamningum til að leysa mönnunarvanda heilbrigðiskerfisins Formenn heilbrigðisstétta innan BHM vilja vekja athygli á, í kjölfar viðtals við Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í kvöldfréttum RÚV þann…
Read More
mars 23, 2022 in Fréttir

Starfsþróunardagur BHM

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna til Starfsþróunardags BHM á Grand Hótel 1. apríl nk. Viðburðurinn er félagsmönnum að kostnaðarlausu en skráning er nauðsynleg ef þú hyggst mæta á Grand Hótel.…
Read More
mars 8, 2022 in Fréttir

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars

Kveðja frá EFRS í tilefni að alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
Read More
desember 22, 2021 in Á döfinni

Jólakveðja

Read More
júní 28, 2021 in Fréttir

Þjónustuskrifstofa SIGL lokar vegna sumarleyfa

Athugið - Þjónustuskrifstofa SIGL er lokuð frá 5. - 31. júlí vegna sumarleyfa. Ef erindið er mjög brýnt má senda tölvupóst á formann eða hringja í síma 861 2565. Þjónustuver…
Read More
maí 5, 2021 in Fréttir

Dómur um orlofsauka sem var áunninn fyrir 1. maí 2020

Í nýlegum dómi Félagsdóms í máli Lyfjafræðingafélags Íslands gagnvart ríki var niðurstaðan sú að félagsfólk sem starfar hjá ríkinu ættu rétt á fjórðungs lengingu orlofs á orlof sem tekið var…
Read More
apríl 6, 2021 in Fréttir

Aðalfundur FG 8. apríl á ZOOM

Í ljósi samkomutakmarkanna verður aðalfundur Félags geislafræðinga haldinn á ZOOM fimmtudaginn 8. apríl 2021 kl 17.00. Tölvupóstur hefur verið sendur á félagsmenn með link og leiðbeiningum. Félagsmenn eru hvattir til…
Read More
mars 24, 2021 in Fréttir

Aðalfundur FG verður 8. apríl

Aðalfundarboð 2021 Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl 2021 kl 17.00 í Borgartúni 6 Reykjavík, 4 hæð. Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins:  Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins…
Read More
mars 2, 2021 in Fréttir

„Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum heimsfaraldurs“ – rafrænn hádegisfundur 8. mars

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars kl. 12–13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti…
Read More
febrúar 2, 2021 in Fréttir

BHM semur við Tækninám.is – yfir 30 rafræn námskeið

Það er óhætt að segja að mikil umbylting hafi átt sér stað í notkun stafrænnar tækni á síðasta ári. Vegna Covid-19 þurftu margir félagsmenn aðildarfélaga BHM að aðlagast hratt að…
Read More
janúar 27, 2021 in Fréttir

Geislafræðingur óskast á Landspítalann

Geislafræðingur Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf geislafræðings á geislameðferðardeild Landspítala sem heyrir undir krabbameinsþjónustu aðgerðasviðs. Á deildinni fer fram geislameðferð krabbameinssjúklinga og undirbúningur hennar. Deildin er sú eina sinnar…
Read More
desember 23, 2020 in Fréttir

Jólakveðja 2020

Félag geislafræðinga óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegar jóla og farsældar á komandi ári.  
Read More
desember 1, 2020 in Fréttir

Desemberuppbót

Desemberuppbótin 2020 miðað við kjarasamninga við aðila vinnumarkaðarins: Ríkið: 94.000 kr. Samtök atvinnulífsins (almennur vinnumarkaður): 94.000 kr. Desemberuppbót á að færa inn á launaseðil 1. desember Desemberuppbótin er föst krónutala…
Read More
nóvember 30, 2020 in Fréttir

Kynning á kjarasamningi

október 2020 Kjarasamningur við ríkið var undirritaður föstudaginn 30. október 2020. Kynning á samningnum verður í tvennu lagi. Mánudagskvöldið 2. nóv kl. 20 verður kynning á samningnum sjálfum. Slóð inn…
Read More
nóvember 16, 2020 in Greinar

Starfsleyfaskrá

Starfsleyfaskrá
Read More
nóvember 16, 2020 in Greinar

Starfsleyfi

Til að geta starfað sem geislafræðingur hér á landi þarf viðkomandi að hafa starfsleyfi frá Embætti landlæknis. Geislafræði er heilbrigðisstétt og geislafræðingur er lögverndað starfsheiti.  Á heimasíðu embættisins má finna…
Read More
nóvember 12, 2020 in Fréttir

Rafrænn fyrirlestur í dag kl. 15.00 á vegum BHM

      Þegar karlar stranda – og leiðin í land, fyrirlestur og umræður með Sirrýju Arnardóttur í dag 12. nóvember. Sirrý Arnardóttir gaf nýverið út bókina Þegar karlar stranda…
Read More
nóvember 10, 2020 in Fréttir

Kjarasamningur FG og ríkis samþykktur

9. nóvember 2020 Kjarasamningur FG og ríkis samþykktur með meirihluta atkvæða í dag. 101 af 136 tóku þátt, eða rúm 74%. 98 sögðu já ég samþykki eða rúm 97% 3…
Read More