Skip to main content

Dómur um orlofsauka sem var áunninn fyrir 1. maí 2020

By 05.05.2021Fréttir

Í nýlegum dómi Félagsdóms í máli Lyfjafræðingafélags Íslands gagnvart ríki var niðurstaðan sú að félagsfólk sem starfar hjá

ríkinu ættu rétt á fjórðungs lengingu orlofs á orlof sem tekið var utan sumarorlofstímabils og áunnið var fyrir 1. maí 2020, þegar orlofskafli kjarasamnings breyttist.

Dómurinn hefur fullt fordæmisgildi gagnvart kjarasamningum aðildarfélaga BHM við ríkið og Reykjavíkurborg.

Sjá nánar frétt á vef BHM

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-