Skip to main content

Rafrænn fyrirlestur í dag kl. 15.00 á vegum BHM

By nóvember 12, 2020desember 1st, 2020Fréttir

 

 

 

Þegar karlar stranda – og leiðin í land, fyrirlestur og umræður með Sirrýju Arnardóttur í dag 12. nóvember.

Sirrý Arnardóttir gaf nýverið út bókina Þegar karlar stranda og leiðin í land. Þetta er viðtalsbók við karla um kulnun, örmögnun, streitu og alvarleg áföll en líka um vanvirkni ungra manna og ráð sérfræðinga. Í fyrirlestrinum fer Sirrý yfir helstu atriði bókarinnar og í lokin er boðið upp á umræður á Teams.

Kulnun, örmögnun, streita og alvarleg áföll hafa á undanförnum árum gert það að verkum að æ fleiri lenda í ógöngum og hrekjast jafnvel af vinnumarkaði. Og þetta á bæði við um karla og konur.

Smellið hér til að fara á viðburðinn á streymissíðu BHM

Fyrirlesturinn verður aðgengilegur í tvær vikur í kjölfarið á lokaðri fræðslusíðu fyrir félagsmenn, smellið hér til að komast á hana.