Til að geta starfað sem geislafræðingur hér á landi þarf viðkomandi að hafa starfsleyfi frá Embætti landlæknis. Geislafræði er heilbrigðisstétt og geislafræðingur er lögverndað starfsheiti. Á heimasíðu embættisins má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar og eyðublað fyrir umsókn um starfsleyfi og gjaldskrá.
Nýlegar athugasemdir