Skip to main content

Launahækkanir vegna hagvaxtarauka

By 12.04.2022Á döfinni

 

Ákvæði kjarasamninga aðildarfélaga BHM um hagvaxtarauka komu til framkvæmda nú um mánaðamótin og gilda frá 1. apríl.

Þetta þýðir að kauptaxtar hækkuðu um 10.500 krónur frá og með 1. apríl. Þau sem eru á kjörum umfram það sem launataxtar kveða á um fá hækkun að lágmarki 7.875 krónur.

Uppfærðar launatöflur verða aðgengilegar á heimasíðum aðildarfélaga BHM á næstu dögum.

Gert er ráð fyrir að þessar hækkanir komi til framkvæmda við útborgun launa 1. maí.

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-