Vísindasjóður aukareglur

V/höfuðstóls vísindasjóðs FG

Til ráðstöfunar er allur höfuðstóll vísindasjóðs FG hverju sinni.

Tekjur höfuðstóls eru 10% framlag félagsmanna, vaxtartekjur bankareikninga auk þeirrar upphæðar félagsmanna sem fyrnist hverju sinni skv. Reglum sjóðsins.

Úthlutanir eru á sama tíma og almennar úthlutanir til félagsmanna.

Nám sem gefur hugsanleg starfsréttindi (metið til eininga). “Verkefni þarf að jafnaði að varða annað hvort starf eða fagsvið sjóðfélaga til þess að vera styrkhæft. Námskeið til þess að auka almenna starfshæfni á sviði tölvutækni, tungumála og samskipta eru þó styrkhæf þó að námið tengist ekki beinlínis starfi eða háskálamenntun umsækjanda. Hrein tómstundanámskeið eru ekki styrkhæf. Sjóðsstjórn metur vafatilvik.”

Hámark kr. 200.000 til félagsmanna – Framlög umfram kr. 200.000 þarf að bera undir stjórn FG.

Stjórn sjóðsins getur ráðstafað úr sjóði ef í þágu félags (sbr. saga félagsins).Ef upphæð umsókna fer yfir ráðstöfunarupphæð höfuðstóls lækkar upphæð umsækjenda hluthallslega þ.a. hún dreifist jafnt til allra umsæknjenda.

Allir (starfandi) félagsmenn FG eiga rétt á úthlutunum

Umsóknareyðublað: vis-umsoknir_FG.doc