Skip to main content
Category

Fréttir

Fræðslufundur FG fimmtudaginn 27. október 2022

By Fréttir

 

 

Fræðslufundur Félags geislafræðinga

 

Fimmtudaginn 27. október 2022 kl. 20:00 að Borgartúni 6, Reykjavík

 

Dagskrá fundar:

  • Setning
  • Nemendur kynna lokaritgerðir í diplomanámi í geislafræði á meistarastigi við HÍ.
  • Árný Sif Kristínardóttir: Botnlangaómun gæti verið ásættanleg rannsókn sem gæti leyst af hólmi tölvusneiðmyndir af kviðarholi.
  • Silja Helgadóttir: TS þvagfærayfirlit – Fara sjúklingar með grun um nýrnasteina í réttan farveg til greiningar?
  • Ársæll Ingi Guðjónsson: Tökugildi í röntgenrannsóknum á neðri útlimum barna – Er verið að nota rétt tökugildi?
  • Fyrirlestur Árelía Eydís Guðmundsdóttir : Er hægt að ná hinum gullna meðalvegi: Jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
  • Veitingar

Hlökkum til að sjá ykkur

Athugið frestur til þess að skrá sig á fundinn er þriðjudagurinn 25. október.

Skráning er hér: https://docs.google.com/forms/d/1xK7G0S1vJXYwqZ_tNOJI95L5G_dhLfhT2pMAK5wpiKA/edit 

Félag geislafræðinga

Lækkun félagsgjalds FG frá 1. maí 2022

By Fréttir

Á aðalfundi Félags geislafræðinga (nr. 695) sem haldinn var 28. apríl 2022 var samþykkt breyting á félagsgjaldi félagsfólks, sem verður nú 1% af heildarlaunum.

Breytingin tekur gildi frá og með 1. maí 2022 eða af maí launum.

Aðalfundur FG verður 28. apríl nk.

By Fréttir

Aðalfundarboð 2022

 

Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinn
fimmtudaginn 28. apríl 2022 kl 17.00
í Borgartúni 6 Reykjavík, 4 hæð.

 

Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins: 

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og bornir undir fundinn.
  3. Lagabreytingar.
  4. Fjárhagsáætlun stjórnar kynnt ásamt ákvörðun um félagsgjöld.
  5. Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanna reikninga.
  6. Kosning í lögboðnar nefndir félagsins.
  7. Önnur mál.

Samkvæmt lögum FG á allt félagsfólk rétt til setu á aðalfundi félagsins.