Í nýlegum dómi Félagsdóms í máli Lyfjafræðingafélags Íslands gagnvart ríki var niðurstaðan sú að félagsfólk sem starfar hjá
ríkinu ættu rétt á fjórðungs lengingu orlofs á orlof sem tekið var utan sumarorlofstímabils og áunnið var fyrir 1. maí 2020, þegar orlofskafli kjarasamnings breyttist.
Dómurinn hefur fullt fordæmisgildi gagnvart kjarasamningum aðildarfélaga BHM við ríkið og Reykjavíkurborg.
Sjá nánar frétt á vef BHM
Nýlegar athugasemdir