Skip to main content
Monthly Archives

október 2022

Fræðslufundur FG fimmtudaginn 27. október 2022

By Fréttir

 

 

Fræðslufundur Félags geislafræðinga

 

Fimmtudaginn 27. október 2022 kl. 20:00 að Borgartúni 6, Reykjavík

 

Dagskrá fundar:

  • Setning
  • Nemendur kynna lokaritgerðir í diplomanámi í geislafræði á meistarastigi við HÍ.
  • Árný Sif Kristínardóttir: Botnlangaómun gæti verið ásættanleg rannsókn sem gæti leyst af hólmi tölvusneiðmyndir af kviðarholi.
  • Silja Helgadóttir: TS þvagfærayfirlit – Fara sjúklingar með grun um nýrnasteina í réttan farveg til greiningar?
  • Ársæll Ingi Guðjónsson: Tökugildi í röntgenrannsóknum á neðri útlimum barna – Er verið að nota rétt tökugildi?
  • Fyrirlestur Árelía Eydís Guðmundsdóttir : Er hægt að ná hinum gullna meðalvegi: Jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
  • Veitingar

Hlökkum til að sjá ykkur

Athugið frestur til þess að skrá sig á fundinn er þriðjudagurinn 25. október.

Skráning er hér: https://docs.google.com/forms/d/1xK7G0S1vJXYwqZ_tNOJI95L5G_dhLfhT2pMAK5wpiKA/edit 

Félag geislafræðinga