Í ljósi samkomutakmarkanna verður aðalfundur Félags geislafræðinga haldinn á ZOOM fimmtudaginn 8. apríl 2021 kl 17.00. Tölvupóstur hefur verið sendur á félagsmenn með link og leiðbeiningum.
Félagsmenn eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofu hafi þeir ekki fengið slíkan póst.
Nýlegar athugasemdir